46. Nýjar leiðir að árangri: Hitaþjálfun og hákolvetnainntaka – Sigurður Örn Ragnarsson
Update: 2025-06-16
Description
Siggi TRI er einn besti þríþrautarmaður okkar Íslendinga með manískan áhuga á bætingum. Hann er bæði vísindamaðurinn og tilraunadýrið og í þættinum förum við yfir nýstárlegar leiðir að árangri sem eru að ryðja sér til rúms í úthaldsíþróttaheiminum:
- Fyrir hvern er hitaþjálfun?
- Hitaþjálfun fyrir íþróttamann í tímaþröng
- Hvað varð um low-carb og að 'taka hlutina á fitunni'?
- Hákolvetna inntaka, af hverju og hvernig? Frammistaða og endurheimt.
- Æfingaaðferðir Norðmanna og æfingabúðir með Kristian Blummenfelt
- Hraðasta maraþon allra tíma í Ironman
- Brekkur og niðurbrot í framanálæri
- Tilraun Sigga við Íslandsmetið í Ironman
Comments
In Channel